Grímsey liggur á heimskautsbaug, 41 km frá norðurströnd Íslands. Hún er 5,3 ferkílómetrar að flatarmáli og 5,5 km að lengd.
Meira um Grímsey